Árshátíð framundan
- peturvalmundarson
- Nov 10, 2024
- 1 min read
Ég hef verið plötusnúður á allmörgum árshátíðum fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Það er mikilvægt að geta lesið salinn vel á árshátíðum enda oft og tíðum blandaður hópur af blönduðum uppruna. Makar að hitta vinnufélaga í fyrsta skipti og sumir á sinni fyrstu árshátíð hjá fyrirtækinu.
Plötusnúður á árshátíð þarf að skilja hópinn og tem ég mér því þau vinnubrögð að fá upplýsingar um fjölda, aldursbil, uppruna o.s.frv. til að undirbúa mig sem best fyrir árshátíðina. Þegar á gólfið komið sameinast allir um það að vilja dansa og syngja með en það getur oft verið "tricky" að draga fólk á gólfið.
Litlir hópar geta verið lúmskari en þeir stóru og því gott að fá eins ítarlegar upplýsingar og hægt er áður en talið er í.
Ég ef spilað á árshátíðum fyrirtækja víða um land og einnig fylgt árshátíðarhópum erlendis. Engin árshátíð er of stór né of lítil.
Sendu mér tölvupóst og förum yfir málið.
Comments